Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignatryggt skammtímabréf
ENSKA
asset-backed commercial paper
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 11. gr. reglugerðar (ESB) 2017/1131 er peningamarkaðssjóðum heimilað að fjárfesta í verðbréfunum eða eignatryggðum skammtímabréfum (ABCP). Sérstakur hvati er til að fjárfesta í einföldum, gagnsæjum og stöðluðum verðbréfunum (STS-verðbréfun) eða eignatryggðum skammtímabréfum.

[en] Article 11(1) of Regulation (EU) 2017/1131 allows MMFs to invest in securitisations or asset-backed commercial papers (ABCPs). A specific incentive is in place to invest in simple, transparent and standardised (STS) securitisations or ABCPs.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/990 frá 10. apríl 2018 um breytingu á og viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1131 að því er varðar einfalda, gagnsæja og staðlaða verðbréfun (STS-verðbréfun) og eignatryggð skammtímaskuldabréf, kröfur fyrir eignir sem mótteknar eru sem hluti af endurhverfri verðbréfasölu og aðferðafræði við lánshæfismat

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2018/990 of 10 April 2018 amending and supplementing Regulation (EU) 2017/1131 of the European Parliament and of the Council with regard to simple, transparent and standardised (STS) securitisations and asset-backed commercial papers (ABCPs), requirements for assets received as part of reverse repurchase agreements and credit quality assessment methodologies

Skjal nr.
32018R0990
Aðalorð
skammtímabréf - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
ABCP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira